Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020

Það er alltaf spennandi að vita hvaða bækur eru vinsælastar.
Það er alltaf spennandi að vita hvaða bækur eru vinsælastar.

Fjórum sinnum á ári birta Landskerfi bókasafna topplista yfir vinsælustu bækurnar í hverjum landshluta, í hverjum safnflokki og á hverju safni. Líkt og gefur að skilja getur verið afar spennandi að sjá hvaða bækur eru vinsælastar þó svo að við starfsfólk safnsins hafi auðvitað sínar fyrirframgefnu grunsemdir.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða bækur voru vinsælastar á Amtsbókasafninu á Akureyri tímabilið júlí-september 2020. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þessum?

  • Við minnum á að öll safngögn eru þrifin um leið og þeim er skilað.
  • Auk þess sem sprittbrúsar eru til reiðu við alla innganga og snertifletir eru þrifnir reglulega.

Og listinn heldur áfram: 

11. Þerapistinn / Helene Flood

12. Bara þú / Ninni Schulman

13. Þögli sjúklingurinn / Alex Michaelides

14. Dalalíf / Guðrún frá Lundi

15. Sjö lygar / Elizabeth Kay

16. Í vondum félagsskap / Viveca Sten

17. Þrír tímar / Anders Roslun

18. Ógnarhiti / Jane Harper

19. Þögla stúlkan / Hjorth & Rosenfeldt

20. Eldum björn / Mikael Niemi

21. Dimmuborgir / Óttar Norðfjörð

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan