Vetrarafgreiðslutími

Nú tekur við vetrarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu.
Nú tekur við vetrarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu.

Þó veðrið leiki við okkur nú í september þá hefur vetrarafgreiðslutími tekið gildi hér á Amtsbókasafninu.

Safnið er nú opið:

  • Alla virka daga kl. 10-19
  • Laugardaga kl. 11-16

(Lokað á sunnudögum)


Verið hjartanlega velkomin - sjáumst! 

 

Amtsbókasafnið á Facebook og Instagram

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan