Skoppað á bókasafnið!

Hvaða nöfn skyldu vera dregin upp úr tunnunni góðu.
Hvaða nöfn skyldu vera dregin upp úr tunnunni góðu.

Laugardaginn 19. september kl. 13:30-14:30 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið

Ýmislegt verður til skemmtunar: 

  • Útdráttarverðlaun í happdrættinu Skoppað á bókasafnið
  • Getraun
  • Perl
  • Bókamerkjasmiðja
  • Bókameðmæli
  • Quiddich (ef veður leyfir)
  • Veitingar

Við hvetjum alla krakka á aldrinum 6-13 ára til að koma og hafa gaman saman.
Við minnum fólk einnig á að fara eftir þeim sóttvarnarreglum sem gilda.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
Fríða barnabókavörður og starfsfólk Amtsbókasafnsins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan