Síðustu dagar bókamarkaðsins

Nú fer að verða síðasti séns til að næla sér í gersemar á bókamarkaði Amtsbókasafnsins, sem verður uppi út þessa viku. Verð á mörgum af veglegustu gersemunum hafa nú verið lækkuð og er því hægt að gera fordæmalaust góð kaup. 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan