Ruslatangir í útlán

Margar hendur vinna létt verk.
Margar hendur vinna létt verk.

Nú hefur Amtsbókasafnið hafið útlán á ruslatöngum/plokktöngum. Hvernig væri að fegra og hreinsa umhverfið sitt áður en snjór leggst yfir jörðu. Tangirnar er að finna við afgreiðsluna á 1. hæð safnsins og lánast út í 30 daga.

Mynd af plokktöng.

 

Hér má sjá lista yfir óhefðbundinn safnkost Amtsbókasfnsins. 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan