Lokað á Frídag verslunarmanna

Amtsbókasafnið er lokað 2. ágúst, Frídag verslunarmanna.
Amtsbókasafnið er lokað 2. ágúst, Frídag verslunarmanna.

Kæru safngestir. Amtsbókasafnið verður lokað mánudaginn 2. ágúst, Frídag verslunarmanna. Njótið dagsins, hvort sem þið eruð einhvers staðar að flatmaga í sólinni með góða bók í fanginu, með dregið fyrir að taka Harry Potter bíómyndamaraþon í tilefni nýliðins afmælisdags kappans, eða bara að gera eitthvað allt, allt annað. Sjáumst á þriðjudaginn, þegar safnið verður opið frá kl. 8:15 – 19:00, eins og alla virka daga.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan