Kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir aftur með myndum

Annar skammtur af kvikmyndum sem gúrúinn okkar mælir með!
Annar skammtur af kvikmyndum sem gúrúinn okkar mælir með!

Meðan á samgöngubanni stendur þá tekur fólk stundum upp á nýjum hlutum, eða fer að gera eitthvað sem það hefur ekki gert lengi. Tefla ... púsla ... alls konar leiki og auðvitað lestur líka. En það að horfa á kvikmynd er ennþá góð skemmtun og gott að flýja raunveruleikann stundum með því að skella mynd í tækið.

Hér eru aðrar fimm myndir sem kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir með. Þær eru af mismunandi toga og vonandi taka einhverjir upp á því að kíkja betur á þessar … alla vega einhverja/r af þeim. 

 

1. Johnny Dangerously (1984) - ærslafull gamanmynd
2. His Girl Friday (1940) - rómantísk gamanmynd
3. Enemy of the State (1998) - spennandi hasarmynd
4. Malèna (2000) - hugljúf mynd
5. Interstellar (2014) - spennandi ævintýramynd

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan