Halló 2023 - viltu taka þátt í áskorun?

Gleðilegt nýtt ár, kæru safngestir og velunnarar! 2023 er hafið og viðburðir ársins hlaðast upp. Léttmeti er alltaf vel þegið svona í ársbyrjun og áskoranirnar okkar eru sannarlega hluti af því.

Myndin sem fylgir fréttinni er áskorun um að lesa 52 bækur á árinu 2023 og hér fyrir neðan má sjá áskorun um að lesa 26 bækur á árinu.

Þar fyrir neðan má svo sjá kvikmyndagetraun en hún gengur út á að horfa á 24 kvikmyndir á árinu, tvær hvern mánuð.

Eru ekki allir til í þetta?

Mynd af bókaáskorun um að lesa 26 titla á árinu 2023

Mynd af kvikmyndaáskorun um að horfa á 24 kvikmyndir á árinu 2023

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan