Föstudagsþraut : ofurlétt myndagáta!

Þær gerast varla léttari myndagáturnar, er það nokkuð? (Íslandsmetið í að leysa þessa er 2,7 sekúndu…
Þær gerast varla léttari myndagáturnar, er það nokkuð? (Íslandsmetið í að leysa þessa er 2,7 sekúndur)

Snjókorn falla ... á allt og alla, föstudagur og þrautin hér... ókei, við ætlum að slá enn og aftur á þessa léttu strengi og þess vegna er komin hér ofurlétt föstudagsþraut!

Hún er í formi myndagátu og svarið kemur hér í næstu viku.

Sú sem á heimsmetið í að leysa þessa myndagátu heitir Lafði Díana eða hékk hún, og er það 1,9 sekúndur.

Hafið það gott um helgina og munið að bros getur dimmu í dagsljós breytt. Reyndar eru ljósaperur öflugar í því líka ... er þá ljósapera = bros?

Góða helgi! (opið á laugardögum 11:00-16:00!)

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan