Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk - skammtur2! (svör neðst!)

Kæru elsku yndislegu safngestir! Það er föstudagur og nú er komin ný þraut. Hún reyndar byggir á vinsældum tveggja vikna gamallar þrautar en starfsmenn eru í nýjum fatnaði og pósa öðruvísi!

Þetta er nokkuð létt auðvitað og kannski umdeilt þegar svörin eru komin ... en sanniði til. Þið eigið eftir að hafa gaman. Eins og síðast þá horfið þið á myndirnar hér fyrir neðan. Myndin sem er hér til hægri er fyrir hausinn sem fylgir fréttinni.

En ... sem sagt ... allir með þetta á hreinu?

5 (?) vitleysur og

svörin 

koma 

eftir

helgi!

Vú hú!

Mynd af starfsfólki Amtsbókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins í tröppum ... í jólapeysum

Mynd af starfsfólki Amtsbókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins í stiga ... í jólapeysum!

Jólagleraugun á Dóru fyllt út, Lára (bláa) fékk lánuð augu Þuru, fjólublátt ljós á Hólmkeli breyttist í appelsínugult, hálsmenið á Þuru hvarf og ein hvít doppá rauðu erminni hjá Katrínu var máð út. Hversu mörgum atriðum náðir þú!!?? :-)

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan