(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 11 - Múmínbreytingarnar fimm

(svar) Kæru safngestir og múmínelskendur! Hér er komin föstudagsþraut sem um leið er auglýsing um nýju múmínvörurnar okkar, og um leið frábæru litlu búðina! 

Þetta er eins og alltaf : finnið breytingarnar fimm og rétt svör koma svo eftir helgi!

Eru ekki allir í múmínstuði??

 

Mynd af múmínbollum og múmínskálum

 

Rétt svar:

Múmínbollar og múmínskálar

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan