Föstudagsþraut 2023 nr. 27 - Fimm breytingar! (svör komin!)

(Svör neðst!) Kæru þrautaelskandi safngestir! Söknuðuð þrautarinnar síðasta föstudag? Ekki gráta lengur, því hér er ný komin! Og hún er eins og svo oft áður ...

Þið eigið að finna fimm breytingar! Vú hú! Ekki flókið, er það?

Og myndin er unnin úr viðburða-myndum svokölluðum, sem sýna ykkur að starfið er að fara á vetrarfullt! Gaman gaman! Verið dugleg að kíkja á viðburðadagatalið!

Og munið að eiga góða helgi!

Svör koma eftir hana.

Mynd af viðburðalógóum

 

Mynd með réttum svörum ... ertu viss um að þú viljir kíkja? (rauðir hringir)

Mynd af nokkrum viðburðalógóum

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan