Fleiri kökuform!

Nú er heldur betur hægt að baka!
Nú er heldur betur hægt að baka!

Vissir þú að hægt er að fá lánuð kökuform á Amtsbókasafninu! Og nú hafa enn fleiri kökuform bæst við safnkostinn. Sjá myndir hér fyrir neðan. Kökuformin lánast út líkt og bækur, í 30 daga. Kökuformin er að finna á 1. hæð safnsins, nálægt mynddiskadeildinni. 

Athugið! Það þarf að þvo kökuformin áður en þeim er skilað og það má ekki setja þau í uppþvottavél. 

 
 
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan