Listi yfir TOPP 20 vinsælustu bækurnar árin 2015 og 2016

Landskerfi bókasafna hafa tekið saman tölur yfir vinsælustu bækur bókasafnanna.
Landskerfi bókasafna hafa tekið saman tölur yfir vinsælustu bækur bókasafnanna.

Hefur þú ekki hugmynd um hvaða bók skal lesa næst? Á heimasíðu Landskerfa bókasafna má leika sér að því að setja saman allskyns topp lista og skoða hvaða bækur eru vinsælastar til útlána.

Vinsælustu bækur almenningsbókasafna á norðurlandi árið 2016:

 

  1. Meira blóð/ Jo Nesbø
  2. Dimma/ Ragnar Jónasson
  3. Þýska húsið/ Arnaldur Indriðason
  4. Dauðaslóðin/ Sara Blædel
  5. Sogið/ Yrsa Sigurðardóttir
  6. Dalalíf/ Guðrún frá Lundi
  7. Konan í blokkinni/ Jónína Leósdóttir
  8. Í hita leiksins/ Viveca Sten
  9. Járnblóð/ Liza Marklund
  10.  Blóð í snjónum/ Jo Nesbø
  11.  Kakkalakkarnir/ Jo Nesbø
  12.  Tengdadóttirin: skáldsaga/ Guðrún frá Lundi
  13.  Konan í lestinni/ Paula Hawkins
  14.  Merkt: glæpasaga/ Emelie Schepp
  15.  Stóri skjálfti/ Auður Jónsdóttir
  16.  Gildran/ Lilja Sigurðardóttir
  17.  Hunangsgildran: glæpasaga/ Unni Lindell
  18.  Fimmta árstíðin: glæpasaga/ Mans Kallentoft
  19.  Nautið/ Stefán Máni
  20. Þrjár sekúndur/ Roslund & Hellström

 

Vinsælustu bækur almenningsbókasafna á norðurlandi árið 2015:

 

  1. Náðarstund/ Hannah Kent
  2. One piece/ story and art by Eiichiro Odda
  3. Britt-Marie var hér/ Fredrik Backman
  4. Ljónatemjarinn Camilla Läckberg
  5. Afturgangan/ Jo Nesbø
  6. Kamp Know/ Arnaldur Indriðason
  7. DNA/ Yrsa Sigurðardóttir
  8. Blóð í snjónum/ Jo Nesbø
  9. Hamingjuvegur/ Liza Marklund
  10.  Gleymdu stúlkurnar/ Sara Blædel
  11.  Náttblinda/ Ragnar Jónasson
  12.  Konan í lestinni/ Paula Hawkins
  13.  Vonarlandið/ Kristín Steinsdóttir
  14.  Utan frá sjó: skáldsaga/ Guðrún frá Lundi
  15.  Syndlaus/ Viveca Sten
  16.  Tengdadóttirin: skáldsaga/ Guðrún frá Lundi
  17.  Dagbók Kidda klaufa: kaldur vetur/ Jeff Kinney
  18.  Ég á teppi í þúsund litum/ Anne B. Radge
  19.  Marco-áhrifin/ Jussi Adler-Olsen
  20.  Ekki snúa aftur/ Lee Child


Vinsælustu bækur grunnskólabókasafna á landsvísu árið 2016

 

  1. Dagbók Kidda Klaufa: svakalegur sumarhiti/ Jeff Kinney
  2. Dagbók Kidda Klaufa: tómy vesen/ Jeff Kinney
  3. Dagbók Kidda klaufa/ Jeff Kinney
  4. Dagbók kidda klaufa: ekki í herinn! 3/ Jeff Kinney
  5. Dagbók Kidda klaufa: kaldur vetur/ Jeff kinney
  6. Dagbók Kidda klaufa: besta ballið/ Jeff Kinney
  7. Dagbók Kidda klaufa: Róbbi rokkar/ Jeff Kinney
  8. Skúli skelfir fer í frí/ Francesca Simon
  9.  Skúli skelfir og íþróttadagurinn/ Francesca Simon
  10.  Skúli skelfir og draugarnir/ Francesca Simon
  11.  Úkk glúkk: ævintýri kúng-fú hellisbúa í framtíðinni/ Eftir Georg Skeggjason og Harald
  12.  Mamma klikk!/ Gunnar Helgason
  13.  Skúli skelfir og múmían/ Francesca Simon
  14.  Skúli skelfir og Bína brjálaða/ Francesca Simon
  15.  Leyndarmál Lindu: Sögur af ekki svo æðislegu lífi/ Rachel Renée Russell
  16.  Kafteinn Ofurbrók og tiktúrurnar í Tappa Teygjubrók/ Dav Pilkey
  17.  Kafteinn Ofurbrók og endurkoma Túrbó 2000 klósettsins/ Dav Pilkey
  18.  Leyndarmál Lindu : sögur af ekki-svo vinsælli partístelpu / Rachel Renée Russell 
  19.  Kafteinn ofurbrók og ævintýri hans / [texti og teikningar] Dav Pilkey 
  20.  Kafteinn Ofurbrók og líftæknilega horskrímslið : fyrri hluti : hnerrað að næturlagi / Dav Pi 

 

Hægt er að raða saman fleiri listum hér á heimasíðu Landskerfa bókasafnanna og fá hugmyndir að skemmtilegu lesefni. 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan