Endurvinnslusmiðja með Jonnu

Endurnýtum og njótum!
Endurnýtum og njótum!

Listakonan Jonna verður með endurvinnslusmiðju fyrir hressa krakka á Amtsbókasafninu laugardaginn 13. janúar kl. 13:30-16:00. Ónýtar bækur verða nýttar í föndrið og gaman verður að sjá hvað hægt verður að búa til úr þeim. KEA er styrktaraðili verkefnis.

Verum bjartsýn á nýju ári, endurnýtum og höfum gaman saman! 

 

Amtsbókasafnið er á Facebook og Instagram

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan