Annar í hvítasunnu - lokað 29. maí!

Elskulegu safngestir! Við vonum að hvítasunnan sé að fara vel með og í ykkur og minnum á að Amtsbókasafnið á Akureyri er lokað þennan mánudag.

Ef þið hafið áhuga á að vita meira um hvítasunnuna, þá er HÉR svar/grein á Vísindavefnum, sem góðvinur okkar og safnsins Hjalti Hugason skrifaði árið 2006.

Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 30. maí!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan