Alþjóðlegir þriðjudagar | Litháen

Vilnius í Litháen.
Vilnius í Litháen.

(ENGLISH BELOW)

Þriðjudaginn 3. júlí kl. 17:00 mun Vaiva Straukaité sem búsett hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Litháen

- Vissir þú að litháíska er eitt elsta tungumálið í heiminum í dag? 
- Vissir þú að Litháen á sinn eigin ilm? Villt blóm, engifer, hindber, sandalviður, og musk...
- Vissir þú að strendlengjur Litháens eru samtals 99 km að lengd?

Þetta allt og meira til þriðjudaginn 3. júlí kl. 17:00.

Verið velkomin! 

Kynning þessi er hluti af viðburðaröð fer fram undir heitinu Alþjóðlegir þriðjudagar í tengslum við Listasumar. Alla þriðjudaga í sumar á tímabilinu 26. júní-21. ágúst kl. 17:00 munu íbúar af erlendum uppruna kynna heimaland sitt á Amtsbókasafninu. Markmiðið með alþjóðlegum þriðjudögum er að færa ólíka menningarheima saman, rjúfa einangrun og vekja athygli á heiminum í kringum okkur.

-----------

Tuesday, the 3rd of July at 5 pm Vaiva Straukaité will talk about her homeland Lithuania.

- Did you know that lithuanian is one of the oldest language in the wolrd?
- Did you know that Lithuania has its own scent? Wild flowers, ginger, rasberries, sandalwood and musk...
- Did you know that Lithuania has 99 kilometers of sandy coastline?

This event is a part of series called International Tuesdays. Every tuesday in the period 26th of June - 21st of August at 5 pm here at the library inhabitants from abroad will talk about where they come from. Food, music, language, landscape, culture,... etc. 

The aim is to create beautiful events, a gateway into different cultures which could arouse the curiosity of the citizens of the world around us.

Welcome!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan