6.jan

Vísindasmiðja/Science workshop - Vísindi stórmarkaðanna

Vísindasmiðja/Science workshop - Vísindi stórmarkaðanna

(English below)
- - - - - -
Frá september fram í janúar ætlar Audrey Louise Matthews lektor við Háskólann á Akureyri að halda vísindasmiðjur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára einn laugardag í mánuði. Mismunandi þema er í hverri smiðju. Audrey er einstaklega skemmtileg og fróð um fjölbreytta kima vísindanna. Hún er enskumælandi svo smiðjurnar fara að mestu fram á ensku. Þátttaka er ókeypis.

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Íslands.

Einungis 10 börn komast á hverja smiðju svo það er um að gera að skrá litla vísindafólkið snemma. Skráning fer alfarið fram í gegnum netfangið eydisk@amtsbok.is

Síðasta smiðja vetrarins fjallar um vísindi stórmarkaðanna.
13.00 – 13.15 Stutt kynning
13.15 – 13:50 Vísindatilraunir í formi sýningar með úrvali af borðum fyrir mismunandi tilraunir – lota A (einnig sýning á verkum sem unnið var í fyrri lotum)
13:50 – 14.00 Hlé með veitingum. Spurningakeppni kynnt.
14:00 – 14.30 Eins og að ofan – lota B
14.30 – 15.00 Samantekt, farið í gegnum Quiz og bókagjöf.

--------

From September to January, Audrey Louise Matthews, assistant professor at the University of Akureyri, plans to hold science workshops for children aged 8-12 one Saturday a month. Each workshop has a different theme. Audrey is extremely fun and knowledgeable about the various aspects of science. The workshops are mostly conducted in English. Participation is free.

The project is funded by the Children's Cultural Foundation of Iceland.

Only 10 children can attend each workshop, so it's a good idea to register your little scientists early. Registration takes place entirely through the email address eydisk@amtsbok.is

Focus of the Session: General Science from materials found in Supermarkets
13.00 – 13.15 Short introduction
13.15 – 13:50 Science Experiments in the form of a fair with a range of tables for different experiments – Session A (also a display of work done in previous sessions)
13:50 – 14.00 Break with refreshments. Quiz presented.
14:00 – 14.30 As above – Session B
14.30 – 15.00 Summary, go through Quiz and book giving.