14.des

Sögustund með litla og stóra skrímslinu

Sögustund með litla og stóra skrímslinu

Auglýsing fyrir sögustund þar sem leikritið Litla skrímslið og stóra skrímslið verður auglýst

Leikfélag Akureyrar frumsýnir fallegu sýninguna Litla skrímslið og stóra skrímslið í janúar 2024 í Hofi.

Að því tilefni koma litla og stóra skrímslið til okkar á bókasafnið og lesa fyrir okkur upp úr skrímsla bókinni sinni.

Á eftir föndrum við og litum skrímsli.

Hlökkum til að sjá ykkur!
Kveðja, Eydís barnabókavörður og starfsfólk Amtsbókasafnsins

- - - -

Leikfélag Akureyrar premieres the beautiful play Litla og stóra skrímslið (Little and big monster) in January 2024 in Hof culture center.

For that occasion, the little and the big monster come to for a visit to the library and read to us his monster book.

Afterwards we do crafts and color monsters.

Looking forward to seeing you!

Greetings, Eydís children's librarian and the staff of the Municipal Library