17.feb

Sögustund - Við lærum að lesa. Bekkurinn fer á bókasafnið

Sögustund - Við lærum að lesa. Bekkurinn fer á bókasafnið

Auglýsing fyrir sögustund með mynd af kápu af bókinni Við lærum að lesa

Í sögustundinni les ég bókina: Við lærum að lesa. Bekkurinn fer á bókasafnið. Í dag fer María kennari á bókasafnið með bekkinn sinn. Þar eru margar skemmtilegar bækur sem hægt er að gleyma sér við að lesa.
Höfundur: Clémence Masteau

Eftir sögustundina langar mig að kenna krökkunum hvernig við röðum bókunum í barnadeildinni.

Lesum, vatnslitum og höfum gaman saman.
Kveðja, Eydís Stefanía - Barnabókavörður

Pössum upp á sóttvarnir!

English:
In this story time I'll read the book: Við lærum að lesa. Bekkurinn fer á bókasafnið (e. We learn to read. The class visits the library). Today, Maria the teacher takes her class to the library. There they can find a lot of fun books that can make you forget about time passing.
Author: Clémence Masteau

After storytime I want to teach the children how we put the books in the children department in order.

Let's read, do some watercolouring and have fun together!
Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian