4.nóv

Sögustund - Töfraeinhyrningurinn hennar Gurru gríss

Sögustund - Töfraeinhyrningurinn hennar Gurru gríss

Í þessari sögustund les Eydís barnabókavörður bókina Töfraeinhyrningurinn hennar Gurru gríss. Kata kind ætlar að gista hjá Gurru. Þeim finnst gaman að leika sér með Glitfótu Gæðingi en mest dreymir þær um að leika sér við töfrandi einhyrning. Getur pabbi grís töfrað eitthvað fram svo að draumur þeirra rætist?

Sögustundir eru á fimmtudögum klukkan 16:30 inni í barnadeild. Lesnar eru 1-2 bækur, síðan er börnum og foreldrum boðið að staldra við og lita, föndra eða skoða bækur.

Sögustundirnar byrja um miðjan september og eru fram í desember. Þær hefjast svo aftur í janúar og eru fram í maí.

Öll velkomin :)

 

In this story time, Eydís the children's librarian, will read the book Töfraeinhyrningurinn hennar Gurru gríss. Kata sheep is going to stay the night with Gurra. They like to play with Glitfóta Gæðingur but most of all they dream of playing with a magical unicorn. Can Daddy Pig do something to make their dream come true?
Let's read, color, craft and have fun together.
Greetings Eydís Stefanía, Children's Librarian