7.jún

Grænlensk tónlist - Nanook í heimsókn!

Grænlensk tónlist - Nanook í heimsókn!

Við bjóðum hljómsveitina Nanook velkomna á safnið í byrjun sumars. Þeir ætla að segja frá sögu grænlenskar tónlistar, taka nokkur vel valin lög og spjalla við viðstadda áður en þeir fara yfir á Græna hattinn þar sem þeir eru með tónleika um kvöldið. Hjálpið okkur að bjóða þá velkomna til Akureyrar og kíkið við!

- - - - -

We welcome the band Nanook to the library at the beginning of the summer. They'll tell us about the history of Greenlandic music, take a few well-chosen songs and chat with the attendees before moving on to Græni hatturinn, where they are hosting a concert that evening. Help us welcome them to Akureyri and stop by!