7.maí

Foreldrafræðsla - Skaðleg efni í umhverfi barna

Foreldrafræðsla - Skaðleg efni í umhverfi barna

[English below]

Þekkir þú efnin í umhverfinu og hvaða áhrif þau geta haft á heilsu barna?

Í erindinu fer Kristín Helga yfir helstu skaðlegu efnin í umhverfi barna, hvar þau geta leynst og gefur góð ráð til að draga úr efnaáreiti á börn. Lögð er áhersla á einfaldar og valdeflandi leiðir til að takast á við efnasúpuna í kringum okkur.

Erindið byggir á efni sem unnið var í samstarfi við SSNE og Loftum fræðsluverkefni fyrir sveitarfélög. Kristín Helga er menntaður alþjóðafræðingur frá Árósaháskóla, með áherslu á samspil mannréttinda og umhverfismála, móðir tveggja drengja og hefur starfað við miðlun og verkefnastjórn umhverfismála um árabil.

*Fræðslumorgnar eru styrktir af Norðurorku.

„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“

- - - - -

Do you recognize the chemicals in the environment and what influence they can have on children's health?

In her lecture Kristín Helga will go over the most harmful chemicals in children's environment, where they can be found and gives good advice to reduce chemical stimulus on children Emphasis is put on simple and empowering ways to deal with the chemical soup around us.

The lecture is based on material in colloboration with SSNE and Loftum educational project for communities. Kristín Helga is an educated international specialist from the University in Aarhus, with emphasis on human rights and environmental issues, mother of two boys and has worked in media and project management for environmental issues for years.

(Note: the lecture is in Icelandic)