Íslenskuklúbburinn og borðspilið B.Eyja
Laugardaginn 29. apríl var haldin viðburður til þess að prófa borðspilið B.Eyja sem er í vinnslu hjá höfundunum Fan Sissoko og Helen Cova. Þær komu til Akureyrar til að kynna spilið fyrir fólki sem er að læra íslensku og fá endurgjöf á það.
05.06.2023 Almennt