Afgreiðslutímar í vetur

(16.9.18 - 15.5.19) 
Mánudagar - föstudaga kl. 8.15-19.00 
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

460 1250

Afgreiðslutímar í sumar

(16.05.18 - 15.9.18)
Mánudagar - föstudaga kl. 8:15-19.00 
Laugardaga og sunnudaga er lokað

Fréttir

Hvaða ungmenni vinna keppnina í ár!

Verðlaunaafhending Ungskálda

Fimmtudaginn 6. desember kl. 17:00, fer fram verðlaunaafhending Ungskálda á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending Ungskálda
Um er að ræða sjálfstætt framhald Sölvasögu unglings sem út kom 2015 og hlaut Barna- og ungmennabókm…

Upplestur | Sölvasaga Daníelssonar

Arnar Már Arngrímsson les upp úr Sölvasögu Daníelssonar á Amtsbókasafninu þriðjudaginn 4. desember kl. 17.30.
Lesa fréttina Upplestur | Sölvasaga Daníelssonar
Öllum er velkomið að sauma á Amtsbókasafninu dagana 14.-17. nóvember. Bókapoka, innkaupapoka og í ra…

Nýtnivikan | Saumaðu þinn eigin poka!

Saumavél frá Punktinum handverskmiðstöð verður öllum aðgengileg á Orðakaffi/Amtsbókasafninu á Akureyri dagana 17.-24. nóvember í tilefni nýtniviku.
Lesa fréttina Nýtnivikan | Saumaðu þinn eigin poka!
Dagur íslenskrar tungu | Jónas með hreim

Dagur íslenskrar tungu | Jónas með hreim

Hátíðin Jónas með hreim verður haldin í tengslum við Dag íslenskrar tungu. Fögnum íslenskunni í öllum hljómbrigðum!
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu | Jónas með hreim
Notaleg samverustund á aðventunni.

Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni

Fimmtudaginn 6. desember kl. 17:00 hleypum við anda jólanna í hjörtu okkar með jólapeysuföndri.
Lesa fréttina Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni
Það verður fjör í tvöfaldri sögustund 22. nóvember.

Tvöföld sögustund

Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 16:30 mun Ævar Þór Benediktsson sjálfur lesa upp úr nýútkominni bók sinni Þitt eigið tímaferðalag í tvöfaldri sögustund á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Tvöföld sögustund
Grænn og vænn viðburður!

Jólakortaföndur fyrir fullorðna

Endurnýtum, höfum gaman saman og búum til falleg og persónuleg jólakort handa fjölskyldu, vinum eða okkur sjálfum.
Lesa fréttina Jólakortaföndur fyrir fullorðna
Þessi notandi þarf að bíða þolinmóður fram til mánudags.

Gegnir lokaður um helgina

Vefurinn lokar í kvöld, föstudagskvöld og opnar aftur máudaginn 4. nóvember.
Lesa fréttina Gegnir lokaður um helgina
Fyrsta hryllingsmyndin!

Gluggabíó | Nosferatu (1922)

Í tilefni hrekkjavöku mun kvikmyndin Nosferatu frá árinu 1922 verða sýnd í einum af gluggum Amtsbókasafnsins aðfaranótt laugardags.
Lesa fréttina Gluggabíó | Nosferatu (1922)
Hvað leynist á næstu síðu...

Hrekkjavaka | Sögustund fyrir þau sem þora

Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17 mun fara fram hrollvekjandi sögustund...
Lesa fréttina Hrekkjavaka | Sögustund fyrir þau sem þora

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Leitaðu að myndefni, ljósmyndum, bókum, tónlist, greinum, ritgerðum og tímaritum innan Amtsbókasafnsins!

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista