Spor og vetur
Kæru safngestir! Það er vetur og ekki óalgengt að sjá fannhvíta jörð. Traffíkin var róleg í morgun, en jókst svo.
07.02.2023 Almennt
- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.
- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.