Föstudagsþraut 2024 nr. 39 - Barnadeild og sjö breytingar!
Kæru safngestir og þrautaaðdáendur! Október er bangsamánuður og í barnadeildinni er alltaf mikið líf! Við ákváðum að hafa föstudagsþrautina að þessu sinni tileinkaða henni! Vú hú!
11.10.2024 Almennt