Spjall-gluggi!
Kæru safngestir og síðunotendur! Við viljum endilega benda ykkur á nýja þjónustu sem við erum að byrja með, en það er svokallaður spjall-gluggi.
27.05.2022 Almennt
Afgreiðslutímar í sumar, 16. maí – 15. sept.
Mánudagar–föstudagar: kl. 8.15–19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15–10:00)
Laugardagar: Lokað
Sunnudagar: Lokað
Sími: 460 1250
- Orðakaffi: Ítalskt kaffihús sem Serena rekur og býður upp á margs konar kræsingar. Staðsett á 1. hæð.
- Starfsfólk bókasafna er merkilegt! Skv. könnun afgreiða starfsmenn bókasafna fleiri heldur en fara í bíó! - Og rithöfundurinn Lewis Carroll (Lísa í Undralandi) starfaði einu sinni á bókasafni.