Afgreiðslutímar í vetur 16. september - 15. maí

Mánudagar - föstudaga kl. 8.15-19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)
Laugardagar: 11:00-16:00
Sunnudagar: Lokað

Afgreiðslutímar í sumar 16. maí - 15. september

Mánudagar - föstudaga kl. 8:15-19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)
Laugardaga og sunnudaga er lokað

 Sími: 460 1250

Fréttir

Framhlið Amtsbókasafnsins við Brekkugötu 17

Viðmið vegna Covid-19 | Safnið er opið

Frá og með 5. október takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins helst óbreyttur. Safninu hefur verið skipt niður í þrjú sóttvarnarhólf.
Lesa fréttina Viðmið vegna Covid-19 | Safnið er opið
Það kennir ýmissa grasa á bókamarkaði Amtsbókasafnsins.

Bókamarkaðurinn stendur út vikuna

Nú fer hver að verða síðastur að gera góð kaup á bókamarkaðnum sem stendur yfir til 31. október.
Lesa fréttina Bókamarkaðurinn stendur út vikuna
Ljósmynd af hryllilegri beinagrind, múhaha.

Hrekkjavaka | Hrollvekjandi sögustund og föndur

Laugardaginn 31. október kl. 13:30 fer fram sögustund í kjallara hins 193 gamla Amtsbókasafns. Að sögustund lokinni verður boðið upp á hrollvekjandi föndur inni á Orðakaffi. Öll börn hjartanlega velkomin, búahahaha!
Lesa fréttina Hrekkjavaka | Hrollvekjandi sögustund og föndur
Það er alltaf spennandi að vita hvaða bækur eru vinsælastar.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir þriðja ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020
Ljósmynd tekin í barnadeild safnsins á sjöunda áratug síðustu aldar.

Haustfrí á Amtsbókasafninu

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu
Eru heppin/n í bingó!

Haustfrí | Bingó!

Haustfrí grunnskólanna er á næsta leiti. Föstudaginn 23. október kl. 14:00 verður boðið upp á Bingó á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Haustfrí | Bingó!
Það er afar spennandi að skoða topplistana frá Landskerfum bókasafna.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir annan ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020
Hvaða bækur, tímarit eða mynddiskar leynast á markaðnum í ár!

Bókamarkaður er hafinn

Nú í október mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður er hafinn
Ljósmynd af Davíðshúsi að haustlagi.

Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Langar þig að leggja stund á rit- eða fræðimannastörf í frískandi andrúmslofti norðan heiða? Þá gæti dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð á neðri hæð húss skáldsins frá Fagraskógi verið fyrir þig. Umsóknartímabilið hefst þann 1. október.
Lesa fréttina Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi
FRESTAÐ - Barnamenningarhátíð | Snillismiðja á Amtsbókasafninu

FRESTAÐ - Barnamenningarhátíð | Snillismiðja á Amtsbókasafninu

Í ljósi aðstæðna hefur snillismiðju verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina FRESTAÐ - Barnamenningarhátíð | Snillismiðja á Amtsbókasafninu

Áhugavert

  • Vissir þú að annan hvern mánudag er spilaklúbbur fyrir 9-13 ára?
  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

Auglýsing

Viðburðir

Nýjar bækur til útláns á safninu

Skráning á póstlista