Afgreiðslutímar í vetur

(16.9.18 - 15.5.19) 
Mánudagar - föstudaga kl. 8.15-19.00 
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

460 1250

Afgreiðslutímar í sumar

(16.05.18 - 15.9.18)
Mánudagar - föstudaga kl. 8:15-19.00 
Laugardaga og sunnudaga er lokað

Fréttir

Notaleg samverustund á aðventunni.

Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni

Miðvikudaginn 12. desember kl. 17:00 hleypum við anda jólanna í hjörtu okkar með jólapeysuföndri.
Lesa fréttina Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni
Upplestur | Pastel: ritröð

Upplestur | Pastel: ritröð

Upplestur á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 20. desember kl. 17:00.
Lesa fréttina Upplestur | Pastel: ritröð
Jólabasar á vegum Alþjóða kvennakaffis

Jólabasar á vegum Alþjóða kvennakaffis

Laugardaginn 8. desember kl. 14-16 verður haldinn jólabasar á Amtsbókasafninu á vegum Alþjóða kvennakaffis.
Lesa fréttina Jólabasar á vegum Alþjóða kvennakaffis
Jólasveinnn kemur í heimsókn. Hóhóhó...

Jólasögustund

Jólasögustund fer fram fimmtudaginn 6. desember kl. 16.30. Fríða ætlar að mæta með jólasveinahúfu – en þú? Svo kemur jólasveinn í heimsókn!
Lesa fréttina Jólasögustund
Upplestur | Maníuraunir

Upplestur | Maníuraunir

Kristinn Rúnar Kristinsson les upp úr bók sinni Maníuraunum á Amtsbókasafninu laugardaginn 8. desember kl.12:00.
Lesa fréttina Upplestur | Maníuraunir
Streituskólinn | Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Streituskólinn | Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, vera með erindi kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju.
Lesa fréttina Streituskólinn | Fræðsla um kulnun og streitu í starfi
Jólakortaföndur fyrir fullorðna

Jólakortaföndur fyrir fullorðna

Þriðjudaginn 27. nóvember kl. 16:30 verður boðið upp á jólakortaföndur fyrir fullorðna á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Jólakortaföndur fyrir fullorðna
Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis

Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis

Laugardaginn 1. desember kl. 14:00 verður opnuð sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis. Um er að ræða samsýningu þriggja safna: Amtsbókasafns, Hérðasskjalasafns og Minjasafns.
Lesa fréttina Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
„Ég vakna einn upp á ókunnum stað og hef enga hugmynd um hvar ég er. Bætir ekki úr skák að ég er þun…

Upplestur og spjall | Geðveikt með köflum

Föstudaginn 23. nóvember kl. 12:00 mun fjölmiðlamaðurinn Sigursteinn Másson fjalla um nýútkomna bók sína Geðveikt með köflum.
Lesa fréttina Upplestur og spjall | Geðveikt með köflum
Hvaða ungmenni vinna keppnina í ár!

Verðlaunaafhending Ungskálda

Fimmtudaginn 6. desember kl. 17:00, fer fram verðlaunaafhending Ungskálda á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending Ungskálda

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Leitaðu að myndefni, ljósmyndum, bókum, tónlist, greinum, ritgerðum og tímaritum innan Amtsbókasafnsins!

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista