Afgreiðslutímar 1. nóv. – 15. des.Lógó Amtsbókasafnsins á Akureyri

Mán., mið. og fös.: kl. 8:15–19:00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15–10:00)
Þri. og fim.: kl. 8:15-22:00 (sjálfsafgr. 19-22)
Laugardagar: 11.00–16.00
Sunnudagar: Lokað           Sími: 460 1250

Fréttir

Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk!

Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk!

Kæru og yndislegu safngestir! Desember er hafinn og fyrsta þraut mánaðarins er eðlilega tengd jólunum! Viljið þið sjá starfsfólk jólalega klætt? Við verðum það á föstudögum!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk!
Pabbalífið

Pabbalífið

Laugardaginn 3. desember kl. 13:00 verður skemmtilegur viðburður á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Pabbalífið
Nýtt efni : nýir mynddiskar!

Nýtt efni : nýir mynddiskar!

Kæru safngestir og velunnarar! Við erum ekki síðasti bærinn í dalnum ... en við erum eini staðurinn þar sem þið getið fengið mynddiska enn að láni hér í bæ.
Lesa fréttina Nýtt efni : nýir mynddiskar!
Föstudagsþraut : fimm vitlausir hlutir!

Föstudagsþraut : fimm vitlausir hlutir!

Föstudagur til fjár ... en ertu klár?? Hin vikulega þraut heldur áfram og núna áttu að finna fimm hluti sem eiga alls ekki heima á meðal borðspilanna hérna í hillunum.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : fimm vitlausir hlutir!
Lestur Bistro

Lestur Bistro

Kæru safngestir! Eins og þið hafið tekið eftir, þá hefur nýr rekstraraðili kaffiteríunnar okkar á Amtsbókasafninu tekið til starfa. Hann heitir Moe og staðurinn heitir ...
Lesa fréttina Lestur Bistro
Borðspilin eru vinsæl og um að gera að muna eftir klúbbunum líka.

Tilfæringar á 1. hæð

Glöggir safngestir hafa tekið eftir því að safnefni á 1. hæð hefur verið fært ... örlítið!
Lesa fréttina Tilfæringar á 1. hæð
Minecraft-föndur í barnadeild

Minecraft-föndur í barnadeild

Það var fjör á Amtsbókasafninu laugardaginn 19. nóvember sl. Þá var Minecraft föndur í barnadeildinni og spila- og púslmarkaður í kaffiteríunni á 1. hæð.
Lesa fréttina Minecraft-föndur í barnadeild
Hefur ekkert með þrautina að gera ... en bara flott þemaborð á 2. hæð hjá okkur!

Föstudagsþraut : finndu fimm breytingar!

Fössari og það er gaman! Og hvað er meira gaman en að leysa létta þraut? Viltu ekki spreyta þig á þessari?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : finndu fimm breytingar!
Viðburðadagatal

Viðburðadagatal

Kæru safngestir! Jólabækurnar halda áfram að koma inn og fara út ... til ykkar. Nýjar myndir, ný blöð, jólabækur, jólablöð, jólamyndir, jólaprjón ... viðburðir bætast svo við þetta (t.d. Alþjóðlega eldhúsið, þar sem 750 manns komu og smökkuðu mat frá 12 þjóðum!) og við viljum endilega að þið missið af sem minnstu ... eh, fyrirgefið, engu!
Lesa fréttina Viðburðadagatal
Föstudagsþraut : 100 kvikmyndir! (svör!)

Föstudagsþraut : 100 kvikmyndir! (svör!)

Föstudagur = fössari = þrautartími = ... þessi þraut sækir í gamalt og gott (ekki geymsluna okkar góðu með gullunum á 2. hæð), því hér er mynd frá lovefilm.com sem inniheldur 100 kvikmyndatitla. Mjög margir af þeim eru til í mynddiskadeild safnsins.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 100 kvikmyndir! (svör!)

Viðburðir

Events-Calendar

Nýjar bækur til útláns á safninu

Auglýsing

Áhugavert

- Plokktangir og nuddtæki á Amtinu: Margir hafa byrjað sumarið á því að gera hreint í kringum sig og fengið hjá okkur plokktangir til þess ... ætliði að vera á safninu í smá tíma og axlirnar eitthvað að bögga ykkur? Endilega spyrjið starfsmenn.

- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.

- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.