Lokað tímabundið.
 

Sími: 460 1250

 

 

Fréttir

Fyrsti skammtur af kvikmyndum sem gúrúinn okkar mælið með!

Kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir með þessum

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun. Á þessum skrítnu tímum er því við hæfi að mæla með ýmsum myndum sem fólk gæti horft á meðan það er í sóttkví. Auðvitað má horfa á þessar kvikmyndir hvenær sem er en á meðan þetta ástand varir þá kemur gúrúinn til með að mæla með 5 ólíkum kvikmyndum í einu.
Lesa fréttina Kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir með þessum
Það var hörkufjör hjá okkur á Amtsbókasafninu, mánudaginn 23. mars. Fólk vildi fá sér afþreyingarefn…

Amtið á tímum kórónu

Nú eru sögulegir og óvenjulegir tímar. Vegna þess að hið herta samkomubann er hafið þá hefur Amtsbókasafninu á Akureyri verið lokað tímabundið. Þeir sem fylgjast reglulega með fréttum vissu að safninu yrði lokað og einnig auglýstum við það um leið og það var orðið ljóst.
Lesa fréttina Amtið á tímum kórónu
Amtsbókasafnið lokað 24.mars-14. apríl

Amtsbókasafnið lokað 24.mars-14. apríl

Í dag mánudag er því seinasti dagurinn til þess að ná sér í bækur og önnur safngögn áður en safnið lokar tímabundið.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað 24.mars-14. apríl
Sjö starfsmenn Amtsbókasafnsins völdu hver um sig eina bók sem þeir halda mikið upp á. Þetta er afra…

Starfsfólk Amtsbókasafnsins mælir með þessum bókum

Starfsfólk Amtsbókasafnsins á sínar uppáhaldsbækur en við höfum líka yfirlit yfir bækur sem okkur finnast mjög góðar. Þetta eru ekki endilega nýjustu bækurnar heldur bækur sem við viljum endilega koma á framfæri til ykkar lánþeganna.
Lesa fréttina Starfsfólk Amtsbókasafnsins mælir með þessum bókum
Þetta er heimasíðan rafbokasafnid.is - útlitið er auðvitað mismunandi eftir því hvort um er að ræða …

Rafbókasafnið og Libby

Skiljanlega bregst fólk mismunandi við þegar Covid19 á í hlut. Við á Amtsbókasafninu, eins og áður hefur komið fram, höfum safnið opið eins og venjulega en vissulega eru ákveðnar breytingar óumflýjanlegar. Eitt viljum við endilega benda á en það er hið þrælsniðuga Rafbókasafn. Þar er hægt að skrá sig inn og fá leigðar rafbækur og hljóðbækur, til að lesa í snjalltækinu sínu eða tölvunni.
Lesa fréttina Rafbókasafnið og Libby
Bókavörður mælir með... | Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone

Bókavörður mælir með... | Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone

Hér birtum við annan bókadóm eftir Þórð Sævar Jónasson, ljóðskáld, þýðanda og bókavörður á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bókavörður mælir með... | Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone
Brot af barnabókaflóðinu árið 2019.

Bókaverðlaun barnanna 2020

Nú geta börn á aldrinum 6 - 12 ára kosið uppáhalds barnabækur ársins 2019. Kosningin fer fram á meðfylgjandi vefslóð og á almennings- og skólabókasöfnum um allt land.
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna 2020
Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur

Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur

Laugardaginn 14. mars kl. 13:00 verður Tinna kvikmyndin Sjö kraftmiklar kistallskúlur sýnd í barnadeild safnsins. Popp og svali verða í boði fyrir viðstadda.
Lesa fréttina Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur
FRESTAÐ / Opin veifusmiðja

FRESTAÐ / Opin veifusmiðja

Laugardaginn 21. mars eru allir velkomnir í veifusmiðju á Amtsbókasafninu. Á staðnum verða afskrifuð tímarit (Andrés, tísku og fleiri) ásamt skærum, límböndum, snærum og hefturum. Smiðjan stendur yfir kl. 11-15. Kryddið næstu veislu eða flikkið upp á...
Lesa fréttina FRESTAÐ / Opin veifusmiðja
Opin klippimyndasmiðja

Opin klippimyndasmiðja

Laugardaginn 7. mars eru allir velkomnir í kósí klippimyndasmiðju á Amtsbókasafninu. Á staðnum verða afskrifuð tímarit og bækur ásamt skærum, límstiftum og lituðum blöðum. Smiðjan stendur yfir kl. 11-15
Lesa fréttina Opin klippimyndasmiðja

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista