Afgreiðslutímar í sumar, 16. maí – 15. sept.
Mánudagar–föstudagar: kl. 8.15–19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15–10:00)
Laugardagar: Lokað
Sunnudagar: Lokað

Sími: 460 1250

Fréttir

Föstudagsþraut : hinsegin þraut!

Föstudagsþraut : hinsegin þraut!

Í tilefni hinsegin daga höfum við tekið saman hinsegin efni og prýðir það nú borðið í sýningarrýminu - allt til útláns. En þrautin í dag tengist einmitt því og við vonum að þið skemmtið ykkur vel!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : hinsegin þraut!
Samtalsgluggi

Samtalsgluggi

Hefurðu notað samtalsgluggann hjá okkur? Er þetta þjónusta sem virkar eða ekki? Láttu okkur endilega vita!
Lesa fréttina Samtalsgluggi
Lokað á frídegi verslunarmanna, 1. ágúst 2022

Lokað á frídegi verslunarmanna, 1. ágúst 2022

Kæru safngestir! Auðvitað verður lokað hjá okkur á morgun, 1. ágúst 2022, því þá er frídagur verslunarmanna.
Lesa fréttina Lokað á frídegi verslunarmanna, 1. ágúst 2022
Föstudagsþraut : HARRY POTTER!

Föstudagsþraut : HARRY POTTER!

Sunnudaginn 31. júlí á Harry Potter afmæli. Því miður getum við ekki haldið daginn hátíðlegan fyrir ykkur en við komum fílfefld til baka á næsta ári með glæsilega dagskrá! Föstudagsþrautin að þessu sinni snýst um Harry Potter!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : HARRY POTTER!
Það er alltaf hægt að bæta sig!

Það er alltaf hægt að bæta sig!

Vilt þú hjálpa okkur að gera bókasafnið betra? Hefur þú hugmyndir sem gætu komist í framkvæmd? Kemurðu oft á bókasafnið eða (nær) aldrei?
Lesa fréttina Það er alltaf hægt að bæta sig!
Húsin í bænum - söfnin á Akureyri

Húsin í bænum - söfnin á Akureyri

Árni Árnason og Nunni Konn fara um nokkur söfn á Akureyri og kynna okkur ólíkan byggingastefnur þeirra. Amtsbókasafnið skipar veigamikinn sess í þessum þætti!
Lesa fréttina Húsin í bænum - söfnin á Akureyri
Góða helgi!

Góða helgi!

Það er föstudagur í dag! Það þýðir að morgundagurinn er laugardagur og eftir tvo daga heilsar okkur sunnudagurinn.
Lesa fréttina Góða helgi!
Nýjar kvikmyndir!

Nýjar kvikmyndir!

Nýjar myndir eru loksins farnar að sjást í hillunum í mynddiskadeildinni. Og þær munu bætast stöðugt við, ásamt fullt af öðru nýju efni!
Lesa fréttina Nýjar kvikmyndir!
Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022

Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022

Af ýmsum ástæðum höfum við því miður ekki tök á því að halda Potterdaginn mikla hátíðlegan í ár
Lesa fréttina Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022
Rafbókasafnið er svo sniðugt!

Rafbókasafnið er svo sniðugt!

Við minntum ykkur á rafbókasafnið þegar nýja kerfið var að taka við og gerum það aftur nú. Af hverju? Einfaldlega vegna þess að margir virðast ekki gera sér grein fyrir því hversu margir gullmolar eru þarna inni.
Lesa fréttina Rafbókasafnið er svo sniðugt!

Viðburðir

Nýjar bækur til útláns á safninu

Auglýsing

Áhugavert

- Plokktangir og nuddtæki á Amtinu: Margir hafa byrjað sumarið á því að gera hreint í kringum sig og fengið hjá okkur plokktangir til þess ... ætliði að vera á safninu í smá tíma og axlirnar eitthvað að bögga ykkur? Endilega spyrjið starfsmenn.

- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.

- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.