Afgreiðslutímar í sumar

16.05.18 - 15.9.18
Mánudagar - föstudaga kl. 8:15-19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)
Laugardaga og sunnudaga er lokað

Afgreiðslutímar í vetur

16.9.18 - 15.5.19

Mánudagar - föstudaga kl. 8.15-19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

460 1250

 

 

Fréttir

Sýning | Fríða og dýrið

Sýning | Fríða og dýrið

Sýningaropnun laugardaginn 31. ágúst kl. 14:00. Á sýningunni gefur að líta klippimyndir og stafrænar ljósmyndir eftir franska listamannin Michel Santacroce. Sýningin mun standa út september.
Lesa fréttina Sýning | Fríða og dýrið
Sveppafræðsla

Sveppafræðsla

Undir umsjón Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur sveppafræðings, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 17:00
Lesa fréttina Sveppafræðsla
Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli

Þann 31. júlí verður Potterdaginn mikli haldinn hátíðlegur í þriðja sinn og þá má búast við miklu galdrafjöri!
Lesa fréttina Potterdagurinn mikli
Eignast kött, kanna Mars, verða landlæknir,...

Eignast kött, kanna Mars, verða landlæknir,...

Áður en ég dey veggurinn vekur upp mikla lukku í sýningarrými safnsins. Smellið á hlekk til þess að lesa ýmsar óskir sem krítaðar hafa verið á vegginn.
Lesa fréttina Eignast kött, kanna Mars, verða landlæknir,...
Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur

Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur

Í tilefni Listasumars mun dj Vélarnar mun þeyta skífum fyrir gesti Amtsbókasafnsins í hádeginu alla þriðjudaga í júlí.
Lesa fréttina Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur
Það verður fjör mánudaginn 1. júlí.

Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára

Flutt verða fróðleg og skemmtileg erindi og boðið verður upp á kaffi og köku. Dagskráin hefst kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa fréttina Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára
Snúlla finnst gott að vera einn | Upplestur og perl

Snúlla finnst gott að vera einn | Upplestur og perl

Upplestur og perl þriðjudaginn 9. júlí kl. 16:30. Komið og hlustið á höfund bókarinnar lesa bókina á íslensku og spænsku.
Lesa fréttina Snúlla finnst gott að vera einn | Upplestur og perl
Fögnum lífinu hugleiðsla

Fögnum lífinu hugleiðsla

Fimmtudaginn 13. júní UPP ÚR kl. 17:00 mun Ómur Yoga & Gongsetur leiða 15-20 mínútna hugleiðslu á flötinni fyrir framan Amtsbókasafnið.
Lesa fréttina Fögnum lífinu hugleiðsla
Áður en ég dey | Skrifum á vegginn!

Áður en ég dey | Skrifum á vegginn!

Vonir, ótti, gleði og hugur Akureyringa og gesta árið 2019.
Lesa fréttina Áður en ég dey | Skrifum á vegginn!
Kóresk ævintýri og rafbókasmiðja

Kóresk ævintýri og rafbókasmiðja

Dagana 20. og 21. júní verður Suður-Kóreski hópurinn Bobusang með viðburði á Amtsbókasafninu. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Kóresk ævintýri og rafbókasmiðja

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista