Kvikmyndadeildin góða
Kæru safngestir! Amtsbókasafnið reynir alltaf að fylgja straumnum, en svo er líka stundum barist á móti honum. Við erum eins og síðustu ár ...
13.02.2025 Almennt
- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.
- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.