Afgreiðslutímar í vetur

(16.9.18 - 15.5.19) 
Mánudagar - föstudaga kl. 8.15-19.00 
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

460 1250

Afgreiðslutímar í sumar

(16.05.18 - 15.9.18)
Mánudagar - föstudaga kl. 8:15-19.00 
Laugardaga og sunnudaga er lokað

Fréttir

Styrkur frá Norðurorku | Útibókasafn

Þann 10. janúar síðastliðinn hlaut nefnd um Alþjóðadag læsis styrk frá Norðurorku í tenglusm við utanhúss bókaskápa.
Lesa fréttina Styrkur frá Norðurorku | Útibókasafn
Laugardags-sögustund | Bókin Gallsteinar afa Gissa og origami

Laugardags-sögustund | Bókin Gallsteinar afa Gissa og origami

Laugardaginn 26. janúar, kl. 13.15 verður lesið úr bókinni Gallsteinar afa Gissa. Eftir upplestur úr bókinni fer fram ORIGAMI föndur.
Lesa fréttina Laugardags-sögustund | Bókin Gallsteinar afa Gissa og origami
Það er gaman að spila saman!

Borðspila-mánudagar fyrir fullorðna

Á nýju ári fer Amtsbókasafnið af stað með borðspila-mánudaga fyrir fullorðna. Fyrst verður spilað mánudaginn 21. janúar kl. 16:30-18:30.
Lesa fréttina Borðspila-mánudagar fyrir fullorðna
Áfram lestur!

Bókaáskorun 2019

Lesum fleiri bækur og gerum bóklestur sýnilegri í samfélaginu.
Lesa fréttina Bókaáskorun 2019
Fyrsta sögustund ársins 2019

Fyrsta sögustund ársins 2019

Fer fram þann 10. janúar kl. 16:30. Fríða barnabókavörður mun lesa bókina Geimurinn og Maxímús Músíkús.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund ársins 2019
Veganúar | Matreiðslubækur

Veganúar | Matreiðslubækur

Ert þú þátttakandi í veganúar? Á Amtsbókasafninu eru til ýmsar uppskriftabækur með vegan uppskriftum fyrir þá sem eru að fóta sig í hinu græna mataræði.
Lesa fréttina Veganúar | Matreiðslubækur
Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun.

Ókeypis að fá dvd diska að láni

Frá og með áramótum er ókeypis að fá dvd diska að láni.
Lesa fréttina Ókeypis að fá dvd diska að láni
Afgreiðslutímar á Amtsbókasafninu yfir jól og áramót 2018

Afgreiðslutímar á Amtsbókasafninu yfir jól og áramót 2018

Smellið á frétt til að lesa nánar.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar á Amtsbókasafninu yfir jól og áramót 2018
Bréfamaraþon Amnesty International

Bréfamaraþon Amnesty International

Bréfamaraþon Amnesty International fer fram á Orðakaffi, Amtsbókasafninu á Akureyri miðvikudaginn 19. desember frá kl: 11:00 til 14:00. Boðið verður upp á kaffi og piparkökur.
Lesa fréttina Bréfamaraþon Amnesty International
Notaleg samverustund á aðventunni.

Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni

Miðvikudaginn 12. desember kl. 17:00 hleypum við anda jólanna í hjörtu okkar með jólapeysuföndri.
Lesa fréttina Búðu til þína eigin jólapeysu og styrktu gott málefni

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Leitaðu að myndefni, ljósmyndum, bókum, tónlist, greinum, ritgerðum og tímaritum innan Amtsbókasafnsins!

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista