Afgreiðslutímar í sumar

(16.05.18 - 15.9.18)
Mánudagar - föstudaga kl. 10.00-19.00
Laugardaga og sunnudaga er lokað
 

Afgreiðslutímar í vetur

(16.9.18 - 15.5.19) 
Mánudagar - föstudaga kl. 10.00-19.00
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

460 1250

Fréttir

Allir eru velkomnir á Amtsbókasafnið.

Gestum og útlánum fjölgaði í júlí

Ánægjulegt er að greina frá því að gestum á Amtsbókasafninu fjölgaði um 33% í júlí og útlánum í sama mánuði fjölgaði um 11% miðað við sama tíma í fyrra.
Lesa fréttina Gestum og útlánum fjölgaði í júlí
Þórarinn Hannesson

Tónleikar | Norðlenskar ljóðaperlur

Föstudaginn 24. ágúst kl. 12:00 mun Þórarinn Hannesson flytja frumsamin lög við ljóð eftir norðlensk skáld. Má þar nefna ljóð eftir Davíð Stefánsson, Ólöfu frá Hlöðum, Hjört Pálsson, Jón frá Ljárskógum, Sverrir Pál Erlendsson, Láru Stefánsdóttur og fleiri.
Lesa fréttina Tónleikar | Norðlenskar ljóðaperlur
Alþjóðlegir þriðjudagar | Á ferð og flugi með Lubo Siska

Alþjóðlegir þriðjudagar | Á ferð og flugi með Lubo Siska

Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 17:00 mun Lubo Siska fjalla um hin ýmsu lönd sem hann hefur ferðast til.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Á ferð og flugi með Lubo Siska
Coco Vin

Akureyrarvaka | COCO VIN

Þann 24. og 25. ágúst verður hljóð- og myndverkinu Coco Vin varpað á glugga Amtsbókasafnsins. Verkið verður sýnilegt eftir að skyggja tekur.
Lesa fréttina Akureyrarvaka | COCO VIN
Listapeningar eru fjölbreyttir í útliti

ARTMONEY NORD | Sýningaropnun og fjölskyldusmiðja

ARTMONEY NORD opnar sýningu á Amtsbókasafninu föstudaginn 10. ágúst kl. 15:00. Fjölskyldusmiðja í framhaldinu.
Lesa fréttina ARTMONEY NORD | Sýningaropnun og fjölskyldusmiðja
Alþjóðlegir þriðjudagar | Indland

Alþjóðlegir þriðjudagar | Indland

Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 17:00 mun Sonali Bajaj, sem búsett hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Indland.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Indland
La Réunion

Alþjóðlegir þriðjudagar | La Réunion

Þriðjudaginn 7. ágúst kl. 17:00 mun Alexandra Zaglewski kynna heimaslóðir sínar eyjuna La Réunion, sem er sannkallaður suðupottur menningar!
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | La Réunion
Kúba

Alþjóðlegir þriðjudagar | Kúba

Þriðjudaginn 31. júlí kl. 17:00 mun Adriana Delahante Matienzo tala um heimaland sitt Kúbu og þá sérstaklega um hefðbundna kúbverska dansa.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Kúba
Myndin tekin af vef Veðurstofu Íslands, 6. júlí 2018, kl. 15:15.

Hamlar veður för?

Ég held ég geti fullyrt að við höfum ekki gert vísindalega könnun á því hér á Amtsbókasafninu, um það hvort veður og þá hvernig veður ráði aðsókn á safnið. Eðlilega getur slæm stórhríð dregið úr áhuga fólks í að koma á safnið, en svo höfum við líka upplifað það að fólk lætur safnið vera á góðviðrisdögum. Við viljum öll nýta góða veðrið . . . og við vitum jú að besta veðrið er alltaf hér, er það ekki? :-)
Lesa fréttina Hamlar veður för?
Alþjóðlegir þriðjudagar | Tæland

Alþjóðlegir þriðjudagar | Tæland

Þriðjudaginn 24. júlí kl. 17:00 mun Amporn Gunnarsson ásamt vinum, kynna heimaland sitt Tæland með dans og tónlist.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Tæland

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Leitaðu að myndefni, ljósmyndum, bókum, tónlist, greinum, ritgerðum og tímaritum innan Amtsbókasafnsins!

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista