Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna
Við á Amtsbókasafninu ætlum að halda áfram með mánaðarlega skiptimarkaði í vetur. Við fengum ábendingu síðasta vetur um að hafa þá í heila viku í senn og verðum að sjálfsögðu við því. Septembermarkaðurinn verður því alla næstu viku frá 16. - 22. september 2024.
17.09.2024 Almennt