23.feb

BúningaSögustund - Þú átt gott, Einar Áskell

BúningaSögustund - Þú átt gott, Einar Áskell

Auglýsing fyrir sögustund (með búningum) þar sem bókin Þú átt gott Einar Áskell verður lesin

 

Lesum bókina: Þú átt gott, Einar Áskell. Einar Áskell og pabbi hans eru ósköp niðurlútir eftir jólin. Þeim finnst eiginlega að það ætti að vera hægt að hlaupa yfir allt það sem er leiðinlegt og hafa hátíð á hverjum einasta degi. Amma er ósammála. Raunar getur hún ekki hætt að hlæja að þessari hugmynd feðganna og segir að þetta sé það H-E-I-M-S-K-U-L-E-G-A-S-T-A sem hún hafi heyrt.

Höfundur: Gunilla Bergström

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Endilega komið í búning!

Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður


English
:
We'll read the book Þú átt gott, Einar Áskell (English: You got it good, Einar Áskell). Einar Áskell and his dad er very sad after Christmas time. They feel that it should be possible to skip everything that is boring and have a holiday every day. Grandma disagrees. She actually cannot stop laughing because of this father-and-son's idea and says it is the D-U-M-B-E-S-T thing she's ever heard.

Author: Gunilla Bergström

Let's read, colour, handicraft and have fun together!

Please, come in a costume! 

Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian