24.nóv

Náttfatasögustund - Hvolparnir bjarga jólunum!

Náttfatasögustund - Hvolparnir bjarga jólunum!

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Hvolparnir bjarga jólunum verður lesin

Núna lesum við jólabækur!

 

Lesum bókina Hvolparnir bjarga jólunum. Sleði jólasveinsins hrapar í miklum stormi þegar hann er á leið með gjafir til Ævintýraflóa. Hvolpasveitin kemur auðvitað til bjarga. En mun Róberti og hvolpunum takast að koma sleða jólasveinsins á flug áður en jólin ganga í garð?

Lesum, litum, föndrum jólaföndur og höfum gaman saman! Mætum endilega í náttfötum!

Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður

English:
Let's read the book The pups save Christmas. Santa's sleigh crashes in a huge storm when he's on his way with presents to Adventure Bay. Paw Patrol comes to the rescue. But will Robert and the pups manage to get Santa's sleigh going before Christmas starts?

Let's read, colour, make Christmas handicrafts and have fun together! Let's come in our pyjamas!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian