28.apr

Sögustund - Sjóræningjar skipta ekki um bleiur

Sögustund - Sjóræningjar skipta ekki um bleiur

Auglýsing fyrir sögustund með mynd af kápu af bókinni Sjóræningjar skipta ekki um bleiur

Lesum bókina Sjóræningjar skipta ekki um bleiur. Þegar Fléttuskeggur og blóðþyrstu sjóræningjarnir hans ætluðu að grafa upp ránsfeng sem þeir földu í bakgarði Jakobs gátu þeir ekkert gert fyrr en þeir höfðu huggað Brynju Rán, litlu systur hans, sem vaknaði við lætin. Allt í einu eru sjóræningjarnir orðnir barnapíur.

Höfundar: Melinda Long, David Shannon.

Lesum, litum, gerum sjóræningjaföndur og höfum gaman saman!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

- - -

English:
We'll read the book Sjóræningjar skipta ekki um bleiur (e. Pirates don't change diapers). When captain Braid Beard and his bloodthirsty pirates were going to dig up their loot that they had hidden in Jacob's backyard, they couldn't do anything before consoling Brynja Rán, his little lister, who woke up because of the noise. All of a sudden the pirates have become babysitters.
Authors: Melinda Long, David Shannon.
Let's read, colour, make pirate-things and have fun together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian