17.mar

Sögustund - Hans og Gréta

Sögustund - Hans og Gréta

Auglýsing fyrir sögustund með mynd af kápu af bókinni Hans og Gréta

Nú lesum við bókina um Hans og Grétu. Foreldrar Hans og Grétu voru mjög fátæk og gripu til þess ráðs að skilja þau eftir alein í skóginum. Börnin rötuðu ekki heim en fundu undursamlegt hús í skóginum sem búið var til úr mat og sælgæti. Í húsinu bjó gömul kona sem átti veislu í vændum. Myndhöfundur: Andrea Petrlik.

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

English:
We'll read the book about Hansel and Gretel. Their parents were very poor and came up with the solution to leave the siblings alone in the woods. The children didn't find their way home but found a wonderful house made from food and candy. An old woman was living in the house and she had a feast coming! Illustrator: Andrea Petrlik.

Let's read, colour, draw, handicraft and have a fun time together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian