10.feb

Sögustund - Þegar ég verð stór

Sögustund - Þegar ég verð stór

Ég les bókina Þegar ég verð stór. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Möguleikarnir eru óteljandi eins og Snær og kisan hans vita. Þau leggja af stað í ævintýralegt ferðalag og fara heimsendana á milli í leit að svarinu við spurningunni: Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?

Höfundur: Lára Garðarsdóttir 

Lesum, skoðum bækur og höfum það notalegt!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

Vinsamlegast pössum upp á persónulegar sóttvarnir!

English:
I'll read the book Þegar ég verð stór (e. When I'll grow up). What will you be when you'll grow up? The possibillities are endless as Snær (e. Snow) and his kitty know. They embark on an adventurous journey and travel between the ends of the world in search of an answer to the question: What will you be when you grow up?

Author: Lára Garðarsdóttir

Let's read, look at books and have a cozy time together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian