21.okt

Sögustund - Bjarnastaðabangsarnir byrja í skóla

Sögustund - Bjarnastaðabangsarnir byrja í skóla

Við minnum öll á að gæta að eigin persónulegu sóttvörnum og virða fjarlægðarmörk.

Í október er bangsamánuður og við lesum bangsasögur.
Í þessari bangsasögustund les Eydís barnabókavörður bók um Bjarnastaðabangsana.
Brói og Systa eru að fara að byrja í skólanum eftir sumarfrí. Systa er að byrja í fimm ára bekk og er smá kvíðin. En það er nú óþarfi, það er svo gaman í skólanum.
Sögustundir eru á fimmtudögum klukkan 16:30 inni í barnadeild. Lesnar eru 1-2 bækur, síðan er börnum og foreldrum boðið að staldra við og lita, föndra eða skoða bækur.

Öll velkomin :)

We remind you all to take care of your own personal infection control and respect the distance limits.
October is teddy bear month and we read teddy bear stories.
In this first teddy bear story time, Eydís, our children librarian reads the book Bjarnastaðabangsarnir.
Brói and Systa are starting school after the summer holidays. Systa is starting a five-year-old class and is a little nervous. But it's unnecessary, as it's so much fun at school.
Story times are on Thursdays at 16:30 in the children's section. 1-2 books are read, then children and parents are invited to stay and color, craft or look at books.

All are welcome :)