30.júl

Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli

Hinn árlegi Potterdagur verður að þessu sinni haldinn hátíðlegur á föstudaginn 30. júlí, en sjálfur afmælisdagur kappans þann 31. júlí hittir á laugardag þegar bókasafnið er lokað.

Mikið verður um galdradýrðir og dásemdir.

Tilheyrir þú Hufflepuff, Gryffindor, Ravenclaw eða kannski Slytherin?
Þorir þú að smakka fjölbragðabaun með moldarbragði?

Viðburðinn má einnig finna á Facebook.

 

----- Upplýsingar um dagskrá verða birtar síðar -----