24.nóv

Blood on the Clocktower

Blood on the Clocktower
Nóvember er spilamánuður.
 
Blood on the Clocktower er hrollvekjandi blekkingaleikur og morðgáta.
Skelfilegt morð hefur verið framið og þorpsbúar eru þrumulostnir. Djöfulleg vera myrðir í skjóli nætur en dulbýr sig í mannslíki á daginn. Þorpsbúar þurfa að vinna saman til þess að afhúpa morðingjann áður en fleiri eru drepnir en í hópnum leynast svikarar... hverjum er hægt að treysta?
Allir þátttakendur fá hlutverk í upphafi leiks en stjórnandi og sögumaður er Sævar Þór Halldórsson.
ATH. Aðeins 12 þátttakendur komast að, skráning fer fram með því að senda póst á hronnb@amtsbok.is.
 
Fleiri spilaviðburði má sjá í viðburðadagatali Amtsbókasafnis og á halloakureyri.is
#halloakureyri #spilamanudur

 

------------------------------------------------------------------------------------------------------------

November is Game month.
 
Blood on the Clocktower is a bluffing game and murder mystery.
A Demon is on the loose, murdering by night and disguised in human form by day. Some have scraps of information. Others have abilities that fight the evil or protect the innocent. But the Demon and its evil minions are spreading lies to confuse and breed suspicion. Will the good townsfolk put the puzzle together in time to execute the true demon and save themselves? Or will evil overrun this once peaceful village?
Participants will be assigned roles before the game begins. Sævar Þór Halldórsson will be the Story teller and conductor of the game.
Only 12 people can participate so registration is necessary. To registrate send an email to hronnb@amtsbok.is.
 
You'll find more gaming events on amtsbok.is and visitakureyri.is