Vorsýning í Skógarlundi

Vorsýning Skógarlundar verður haldin föstudaginn 17.maí næstkomandi og verður opið hús milli kl 09:00 - 15:00. Sýnd verða verk eftir notendur Skógarlundar ásamt ljósmyndum úr starfinu og fleira skemmtilegt.


Boðið verður upp á að kaupa möffins og kaffi af Starfsmannafélagi Skógarlundar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan