Vinnuvernd og vinnuslys

Öll slys þar sem starfsmaður verður óvinnufær í a.m.k. einn dag auk dagsins sem slysið varð ber yfirmanni starfsmanns sem fyrir slysinu verður að tilkynna til Vinnueftirlitsins.

Ef slys er það alvarlegt að lýkur eru taldar á að starfsmaður hafi orðið fyrir langvinnu eða varanlegu heilsutjóni ber að tilkynna Vinnueftirlitinu um slysið innan sólarhrings svo vettvangsrannsókn geti farið fram.

Vinnuslys
Verklag vegna vinnuslysa hjá Akureyrarbæ  
Tilkynning um vinnuslys frá Vinnueftirlitinu   

Slys
Slys á grunnskóla- og leikskólabörnum  
Slys í frítíma    

Vinnuvernd á vinnustað
Vinnuveitendum ber að uppfylla ýmis lög og reglur er varða vinnuvernd á vinnustað:

Reglugerð um vinnu barna og unglinga   
Reglur um hávaðavarnir á vinnustöðum og heyrnareftirlit   
Reglur um réttindi til ad stjórna vinnuvélum   
Reglur um skjávinnu   
Reglur um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar

Á heimasíðu Vinnueftirlitsins er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar t.d. um heilsuvernd á vinnustað og vinnu barna og unglinga.

Bæklingur um hættu á heilsutjóni vegna gosösku

Tjón
Undir öllum kringumstæðum er nauðsynlegt að láta bæjarlögmann vita og senda honum gögn um mál ef eignatjón verður á lausafé og húseignum bæjarins.

Eignatjón   
Frjáls ábyrgð

Öryggismál
Hér eru greinar sem varða öryggismál á vinnustöðum bæjarins, svo sem greinar um öryggisverði, öryggistrúnaðarmenn, öryggismat og lyfjapróf.

Glærur frá námskeiði um áhættumat
Skráningarblað fyrir áhættumat
Vinnuumhverfisvísar   
Greinargerð um lyfjapróf

Síðast uppfært 06. nóvember 2020