Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Launadeild lokuð 28. febrúar - 1 . mars

Launadeild lokuð 28. febrúar - 1 . mars

Vegna innleiðingu á nýju launakerfi verður launadeild Akureyrarbæjar lokuð frá hádegi miðvikudaginn 28. febrúar og út föstudaginn 1. mars. Erindi sem ekki þola bið mega berast starfsfólki launadeildar í tölvupósti en ekki verður tekið við símtölum þessa daga.
Lesa fréttina Launadeild lokuð 28. febrúar - 1 . mars
Heilsupistill Heilsuverndar í febrúar

Heilsupistill Heilsuverndar í febrúar

Flest vitum við hversu mikilvæg rútína er fyrir heilbrigði og vellíðan. Rútína veitir öryggi, stöðugleika og jafnvægi en með tímanum getur einstaklingur hins vegar átt til að festast í sömu hjólförunum ef ekki er brugðið út af henni af og til. Til að ná markmiðum og draumum getur verið hressandi og skemmtileg áskorun að bregða sér út af þægindasvæðinu.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar í febrúar
Lífshlaupið hefst 7. febrúar

Lífshlaupið hefst 7. febrúar

Lífshlaupið hefst á morgun, 7. febrúar. Vertu með!
Lesa fréttina Lífshlaupið hefst 7. febrúar