Guðrún Sigurðardóttir kvaddi velferðarsvið Akureyrarbæjar 14. júní sl. eftir 40 ára farsælt starf. „Mér hefur alltaf fundist ég vera að gera gagn vegna þess að góð velferðar- og félagsþjónusta skiptir svo miklu máli fyrir íbúa sveitarfélagsins,“
Á morgun, þriðjudaginn 10. september er Gulur dagur og hvetjum við allt starfsfólk sem getur að klæðast gulu, skreyta með gulu, lýsa upp með gulu og borða gular veitingar sem dæmi. Markmiðið með gulum degi er að auka meðvitun samfélagsins um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna.
Þriðjudaginn 11. júní sl. fór fram þrettánda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku.
Sólin skein og veðrið lék við keppendur sem léku svo listir sínar á golfvellinum.
Velferðarsvið Akureyrarbæjar er að skipuleggja árshátíðina að þessu sinni og lofar miklu stuði og frábærri skemmtun.
Þema árshátíðarinn er Glimmer & glans.