Fæðingarorlof

Átta vikum áður en starfsmaður ætlar í fæðingarorlof þarf hann að tilkynna vinnuveitanda eða yfirmanni sínum um fyrirhugaða tilhögun þess. Starfsmaðurinn fyllir út eyðublaðið "Tilkynning um fæðingarorlof" og undirritar. Yfirmaðurinn þarf svo að samþykkja tilhögunina með undirskrift.

Nánari upplýsingar:

Vinnumálastofnun:

Síðast uppfært 02. febrúar 2024