Starfsþróunarsamtal

Starfsþróunarsamtal skal fara fram árlega og er tilgangur þeirra m.a. að fara yfir frammistöðu starfsmanns, ræða starfið og starfsumhverfið, yfirfara starfslýsingu og meta þörf á fræðslu. Mikilvægt er að samtölin taki á tilgreindum kjarnaþáttum.

Eyðublöð
Ebs-001 Starfsþróunarsamtal 

Leiðbeingar
Lbs-001 Starfsþróunarsamtal - fundarboð-undirbúningur

Síðast uppfært 18. maí 2017