- Starfsmannahandbók
- Kjaramál
- Skjalakerfi og tölvumál
- Tilboð og afslættir
- Ritstjórn
Starfsþróunarsamtal hefur farið fram einu sinni á ári en nú er verið að skoða mögulegar breytingar á því fyrirkomulagi. Lagðar hafa verið fram tillögur sem fela í sér styttri, hnitmiðaðri og tíðari samtöl. Samtölin verða þematengd. Tilgangur þeirra er m.a. að fara yfir frammistöðu starfsmanns, ræða starfið og starfsumhverfið, yfirfara starfslýsingu og meta þörf á fræðslu. Mikilvægt er að samtölin taki á tilgreindum kjarnaþáttum.
Eyðublöð
Ebs-001 Starfsþróunarsamtal
Leiðbeingar
Lbs-001 Starfsþróunarsamtal - fundarboð-undirbúningur