- Starfsmannahandbók
- Kjaramál
- Skjalakerfi og tölvumál
- Tilboð og afslættir
- Ritstjórn
Starfsmenn sem hafa lagt út fyrir kostnaði fyrir Akureyrarbæ sækja um endurgreiðslu á vef Akureyrarbæjar í svokallaðri reikningagátt sem kemur í stað eyðublaðs á pappír. Sem dæmi um kostnað má nefna:
Vefslóðin til að sækja um endurgreiðslu er: https://akureyri-billing.unimaze.com/
Hér fyrir neðan er myndband um hvernig á að fylla út rafræna endurgreiðslubeiðni starfsmanns
Nánari leiðbeiningar er að finna á eftirfarandi hlekkjum:
Leiðbeiningar um hvernig á að fylla út rafræna endurgreiðslubeiðni starfsmanns.
Sjá einnig leiðbeiningar um hvernig hægt er að skanna skjöl með síma (sem fylgiskjöl með beiðni):