Þagnarskylda

Starfsmanni er skylt að gæta þagmælsku um þau atriði er hann fær vitneskju um í starfi og leynt skulu fara samkvæmt lögum, fyrirmælum yfirboðara eða eðli málsins. Þagnarskylda helst þó látið sé af starfi.

Allir starfsmenn skrifa undir ákvæði um þagnarskyldu í ráðningarsamningi.

Grein um þagnarskyldu sem Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður hefur tekið saman: 
Grein um þagnarskyldu

Síðast uppfært 04. apríl 2017