- Starfsmannahandbók
- Kjaramál
- Skjalakerfi og tölvumál
- Tilboð og afslættir
- Ritstjórn
Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar á allt nýtt fastráðið starfsfólk að fá nýliðafræðslu þar sem það er frætt um starfsemi og markmið Akureyrarbæjar ásamt réttindum sínum og skyldum.
Nýliðafræðsluna er að nálgast hér til hliðar. Lykilorð inná fræðsluna fær starfsfólk hjá sínum stjórnanda.
Nánari upplýsingar um nýliðafræðsluna veita mannauðsráðgjafar á netfanginu mannaudsdeild@akureyri.is.
Nýir starfsmenn eru hvattir til að kynna sér almennan gátlista stjórnenda um móttöku starfsmanna:
Gátlisti um móttöku nýrra starfsmanna.
Útborgun launa
Föst laun eru greidd eftir á, eigi síðar en fyrsta dag hvers mánaðar.
Beri fyrsta dag mánaðar upp á frídegi er útborgun launa síðasti virka dag þar á undan.
Launaseðlar
Leiðbeiningar - hvar er hægt að nálgast launaseðla
Hægt er að nálgast kennslu um hvernig lesa eigi úr launaseðlum í nýliðafræðslunni hér
Skil á gögnum til launadeildar
Upplýsingar um skil á gögnum til launadeildar má nálgast hér.