Vegna launaseðla sem standa á núlli
Launadeild var að gera leiðréttingu vegna Félagsmannasjóðs Einingar Iðju og því gætu hafa birst launaseðlar á island.is sem standa á núlli. Athugið að um mótframlag atvinnurekanda er að ræða.
05.11.2024 - 15:05
Lestrar 48