Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs hafnaði í 3. sæti í sínum flokki á landsvísu. Húrra!

Úrslit í Lífshlaupinu 2024

Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða og stofnanna Akureyrarbæjar í Lífshlaupinu 2024.
Lesa fréttina Úrslit í Lífshlaupinu 2024
Frétt uppfærð 4.4.2024 - Nýtt auðkenni í klukku

Frétt uppfærð 4.4.2024 - Nýtt auðkenni í klukku

Vegna innleiðingar á nýju launakerfi hófst vinna við breytingar á Vinnustund í gær 03.04.2024. Þeirri vinnu er enn ekki lokið og því má reikna með einhverjum truflunum á Vinnustund, Vinnu og smástund áfram.
Lesa fréttina Frétt uppfærð 4.4.2024 - Nýtt auðkenni í klukku
Heilsupistill Heilsuverndar í mars

Heilsupistill Heilsuverndar í mars

Gott er er að byrja daginn vel því það setur tóninn fyrir daginn.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar í mars