Auglýsingar starfa

Í mannauðsstefnu Akureyrarbæjar er tiltekið að auglýsa skuli störf samkvæmt gildandi reglum Akureyrarbæjar og ákvæðum kjarasamninga um auglýsingar starfa. Áhersla er lögð á að fá hæft og metnaðarfullt starfsfólk,

Tímabundnar breytingar til 30.júní 2021 - Verklagsreglur um auglýsingar starfa og tímabundnar ráðningar starfsfólks Akureyrarbæjar

Síðast uppfært 09. febrúar 2021