Áminning

Áminningarferli hefst ef starfsmaður er talin hafa brotið gegn starfsskyldum sínum. Ferli áminningar getur falið í sér íþyngjandi aðgerðir gagnvart starfsmanni og mikilvægt er að stjórnendur gæti þess að meðferð mála sé réttmæt og farið sé eftir málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga nr. 37/1993.

 

Síðast uppfært 17. maí 2017