Viðverustjórnun

Mikilvægt er að standa vörð um heilsu starfsmanna og tryggja að aðstæður í vinnu og vinnuumhverfi séu heilsusamlegar. Með skilgreindu verklagi, viðmiðum og samræmdum viðbrögðum vegna veikinda/fjarveru er verið að tryggja jafnræði á milli starfsfólks.

Reglur Akureyrarbæjar um fjarvistir starfsfólks á vinnutíma

Verklag
Vrs-007 Viðveruferli         
Vrs-007 Viðveruferli - VISIO myndrænt

Eyðublöð
Ebs-004 Viðverusamtal vegna skammtímafjarvista 

Leiðbeiningar
Lbs-005 Undirbúningur starfsmanna vegna viðverusamtals

Önnur gögn og tenglar
VIRK Starfsendurhæfing
Heilsuvernd           

Síðast uppfært 08. mars 2023