Skert þjónusta hjá Fjársýslusviði dagana 24. og 26.apríl

Vegna náms- og kynnisferðar starfsfólks Fjársýslusviðs verður skert þjónusta hjá Fjársýslusviði dagana 24. og 26. apríl.

Starfsfólk er vinsamlegast beðið um að ganga frá öllum reikningum í innhólfi reikninga sem fyrst, eða fyrir hádegi á þriðjudag 23. apríl, svo hægt sé að bóka þá og ganga frá greiðslu reikninga sem þarf að greiða þessa daga.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan