Kennslumyndbönd um sjálfsþjónustu í Vinnustund

Vakin er athygli á því að nú má nálgast kennslumyndbönd um sjálfsþjónustu í Vinnustund undir hjálpinni í kerfinu.

Þar er m.a. myndband um hvernig maður setur inn leyfisóskir í gegnum Vinnustund og margt fleira.

Eftir innskráningu er hjálpin valin í hægra horninu:

Sjá nánar hér:

Ennfremur er ástæða til að benda á að undir flipanum "uppgjör" í Vinnustund getur hver og einn fylgst með launauppgjörum hjá sér. Fyrst er ýtt á Ég og síðan flipann Uppgjör eins og sýnt er hér:

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan