Heilsupistill Heilsuverndar í febrúar

Að brjótast út úr þægindasvæðinu

Flest vitum við hversu mikilvæg rútína er fyrir heilbrigði og vellíðan. Rútína veitir öryggi, stöðugleika og jafnvægi en með tímanum getur einstaklingur hins vegar átt til að festast í sömu hjólförunum ef ekki er brugðið út af henni af og til. Til að ná markmiðum og draumum getur verið hressandi og skemmtileg áskorun að bregða sér út af þægindasvæðinu.

Nánar má lesa um efni heilsupistils hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan