Er Vinnustund að stríða þér? Hreinsa þarf skyndiminni vafra

Vegna uppfærslu á Vinnustund útgáfa 4.12.1 sem gerð var 12.04.2021

Til að ný uppfærsla á Vinnustund virki sem best og full virkni sé á kerfinu þarf að hreinsa skyndiminni vafra (cahce). Annars er best virkni á Vinnustund í gegnum Internet Explorer.

Leiðbeiningar:
Í CHROME er farið í Settings - Privacy and Security - Clear Browsing Data.
Hafa All time valið í Time Range og hakað við alla vega neðsta möguleikann.
Smella á Clear data.
Loka öllum síðum og skrá sig inn aftur.

Í FIREFOX er farið í Menu ≡ lengst til hægri í stikunni, Options – Privacy & Security í valmynd til vinstri.
Cookies and Site Data og smella á Clear Data hnapp.
Haka alla vega í neðri möguleikann og smella á Clear hnapp.
Loka öllum síðum og skrá sig inn aftur.

Í INTERNET EXPLORER er farið í Tools - Internet options - Browsing history og smellt á Delete hnapp.
Hakað við alla vega liði 2 og 3 og smellt á Delete.
Loka öllum síðum og skrá sig inn aftur.

Flýtileið
ATH. Hægt er að velja Ctrl - Shift - Delete hnappana á lyklaborði saman og þá opnast Clear cache gluggi fyrir þann vafra sem er virkur á skjánum hverju sinni

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan